Trú og Líf Hlaðvarp
Trú og Líf Hlaðvarpið er stýrt af Gunnari og Svövu, og skiptist niður í 10 þætti á hverri önn þar sem farið er yfir málefni sem er að gerast í samfélaginu eða spurningar sem eru sendar inn af hlustendum.
Þegar nýjar seríur eru í gangi koma þættir á Föstudagsmorgnum kl. 9:00 og sömuleiðis spilar Lindin FM102,9 þættina á sama tíma.
Hægt er að hlusta og horfa á þættina á mismunandi stöðum, meðal annars youtube, facebook og öllum helstu hlaðvarpsveitum, tenglar á þá staði eru hér fyrir neðan:
Trú og Líf á Youtube!
Hægt er að smella á myndbandið hér til hliðar til að byrja að spila alla þættina okkar sem eru á youtube, einnig getur þú fundið rásina með því að smella hér til að sjá fleiri myndbönd en bara Trú og Líf Hlaðvarpið.
Athugið: Fyrstu árin vorum við bara með hljóð og ekki mynd, fyrir eldri þætti til að hlusta á getur þú fundið á Spotify hér fyrir neðan.
Trú og Líf á Spotify!
Hér til hliðar getur þú hlustað á okkur bæði í hljóð og mynd á Spotify eða fundið okkur á öðrum hlaðvarpsveitum eins og Apple Podcasts, ef þú vilt finna okkur sjálf á Spotify appinu þá getur þú annaðhvort smellt hér eða leitað eftir “Trú og Líf”.
Ath. Allt efni kemur inn á Spotify, hvort sem það er Trú og Líf Hlaðvarpið, sérstakar kennslur á Íslensku eða annað í framtíðinni.