Fræðslur

Á næstu árum er markmiðið að safna saman kennslum á Íslensku frá Gunnar sem beinist að ákveðnum málefnum hvort sem það er grunnkennsla fyrir þá sem eru ný byrjaðir að fylgja Jesú eða lengra komnir.

Hér koma inn fyrirlestrar, predikanir og fræðslur frá mismunandi stöðum í þeirri von um að hjálpa fólki að vaxa í kærleika, von, þekkingu og gleði í Jesú Kristi.

Allar kennslur

Hér er hægt að smella á playlista á youtube sem inniheldur allar kennslur sem hafa komið inn, ef hlekkurinn virkar ekki er hægt að smella á þetta hér til að opna á youtube.

Kristni 101

Hér er hægt að smella á playlista á youtube sem inniheldur allar “Kristni 101” kennslurnar sem hafa komið inn, ef hlekkurinn virkar ekki er hægt að smella á þetta hér til að opna á youtube.

Markmiðið með “Kristni 101” er að einblýna á grundvallar atriði trúarinnar fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í göngunni með Jesú.

Von okkar er sú að með árunum getum við byggt hér upp hægt og rólega safn af kennslum sem beinast að trúnni sem geti upprövað þá sem leitast eftir frekari þekkingu þegar það kemur að Biblíunni.